Á fallegum og kyrrlátum stað á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi eru nú til sölu 32 lóðir. Tilvalinn kostur fyrir þá sem sækjast eftir friði og ró í nálægð við náttúruna, án þess að fórna þægindum nútímans.

Samrekinn leik- og grunnskóli, frístund og skipulagt íþróttastarf fyrir börnin, sundlaug og líkamsrækt allt í göngufæri fjarri umferðargötum.

 

32 lóðir
Borg í Grímsnes- og grafningshreppi

Grímsnes

Borgarheiði er tilvalinn kostur fyrir þá sem sækjast eftir friði og ró í nálægð við náttúruna, án þess að fórna þægindum nútímans.

.
.
.
.

Sveitarfélagið

Grímsnes- og Grafningshreppur er samheldið, kraftmikið og drífandi samfélag á besta stað við Gullna hringinn. Hér er margt sem heillar en fátt sem truflar: kyrrð og ró, náttúruperlur við hvert fótmál, dásamleg útivistarsvæði og öll helsta þjónusta annaðhvort á staðnum eða í næsta nágrenni – og spennandi tækifæri til uppbyggingar í nánustu framtíð.